Leita í fréttum mbl.is

Íţrótt eđa ekki íţrótt

Jćja, ţá er Alfređ Gíslason kominn undan feldinum og sagđi já.  Ţetta mun gleđja marga og afrek í íţróttum hafa góđ áhrif á ţjóđarsálina.  Ţó vel hafi gengiđ í handboltanum síđustu árin virđumst viđ ekki hafa náđ okkur ennţá eftir áfalliđ mikla ţegar heimsmeistaramótiđ var haldiđ hér, sćllar minningar.  Er ţađ sambćrilegt viđ 14-2?  Hún er a.m.k. nćstum horfin ţessi mikla stemming sem var svo oft í Höllinni, en tímarnir breytast.  Ţađ er ekki algengt, hvorki í handbolta né fótbolta, ađ landsliđsţjálfarar beri gćfu til ađ hćtta á toppnum.  Ţađ gerist ekki fyrr en allir eru farnir ađ tala illa um ţá og búnir ađ steingleyma öllum góđum árangri.  Laun heimsins...  Ţó er a.m.k. ein undantekning, ţađ var ţegar Helena fagra, landsliđsţjálfari kvenna var rekin.  Hún hafđi náđ frábćrum árangri og var ţetta óskiljanleg ákvörđun.  Kannski var ţetta ekki allt slétt og fellt hjá Eggerti og co.  En Alfređ er okkar mađur.

Á tímum stöđugs og ţreytandi hávađa var gleđilegt ađ heyra um vćntanlega keppni í hvísli.  Ţetta gćti orđiđ holl hugaríţrótt og ég spái ţví ađ fljótlega spretti upp hvíslkennarar og hvíslstúdíó, sbr. jógakennara og jafnvel hláturjógakennara.  Ţó svo ađ ţessi hugaríţrótt, hvísliđ, brenni ekki eins mörgum kaloríum og fćriböndin í heilsurćktarstöđvunum, er ţetta verđlaunahugmynd.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Viðar Jónsson
Viðar Jónsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband