27.4.2008 | 03:30
Áhrif tímans
Hvernig er hćgt ađ skrifa sögu heimspekinnar án ţess ađ vera heimspekingur? Ţarf ţá ekki ađ liggja í einhverjum lexíkonum? Rak augun í gamla umfjöllun á netinu um ofmetnustu Íslendinga, ţar var Páll Skúlason lítt metinn en ,,kverúlant úr Keflavík" mikils metinn. Ég held ađ skýringin sé afleiđingar af hringavitleysunni sem kölluđ er/var nýaldarfrćđi. Sennilega nenna heimspekingar ekki ađ standa í karpi út af ţessu.
Ţađ er veriđ ađ auglýsa ţetta sem eitthvađ alveg skothelt fyrir ungt skólafólk. Fyrrverandi rektor dásamar ţetta, kannski lítiđ fariđ í heimspeki í sálfrćđinni? Svo segir Lafleur-útgáfan: ,,Eftir einn mesta hugsuđ íslensku ţjóđarinnar!" Hér hefur útgáfan algjörlega misst stjórn á sér, ţó svo ađ höfundur, sem margt er til lista lagt, hafi veriđ í viđtali hjá Agli Helga.
Eina kvikmyndin sem ég hef horft á oftar en 10 sinnum er Chinatown eftir Polanski. Ţar segir leikstjórinn/leikarinn John Huston setningu sem mér finnst ađ eigi oft viđ:
,,Politicians, ugly buildings and whores all get respectable if they live long enough."
Ekki víst ađ ţetta eigi viđ hér og til ađ koma í veg fyrir allan misskilning, ţá hef ég ekkert vit á heimspeki og ćtti fólk ađ varast ađ taka mark á ţessu.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Ţessir strćtóar munu ganga oftar og lengur
- Rannsókn lokiđ og máliđ hjá hérađssaksóknara
- Virđa hćđartakmörk ađ vettugi og keyra á slár
- Biđla til fólks ađ gefa ekki öndunum brauđ
- Segist munu skođa ósamrćmiđ hjá borginni
- Óvenju mörg viđvörunarljós en vonandi bara áróđur
- Ein tilkynning um veggjalús: Hafa sent út ábendingu
- Árásarmanns leitađ og beđiđ eftir myndefni
Erlent
- Segja stigmögnun árása á Gasa háskalega
- Ég held ađ hann hafi misst tökin
- Norskir kafarar dćmdir í Ástralíu
- Fimm stórir eldar eru enn óviđráđanlegir á Spáni
- Selenskí og leiđtogar Evrópu rćđa viđ Trump í dag
- Ćtla ađ efla samstarf ríkjanna
- Földu kynstur af hassi á sveitabć
- Fundin sek eftir misheppnađa morđtilraun
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.