23.4.2008 | 13:41
Nú er gaman hjá Birni Bjarnasyni
Loksins getur dómsmálaráðherra látið sérsveit eða óeirðalögreglu berja á mönnum og sprauta einhverri ólyfjan m.a. á konur og börn og dregið þá handjárnaða inn í lögreglubíla. Alveg eins og gert er í útlöndum og fólk sér í sjónvarpinu. Egg en ekki grjót. Fullkomnað þegar nasistaforingjar komu á vettvang. Nú getur Björn rökstutt stofnun íslensks hers. Þá verður ennþá meira gaman.
Athugasemdir
Þetta var nú skemmtilega absúrd þegar nasistarnir mættu á svæðið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.4.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.