20.3.2008 | 16:54
Þingvellir af Heimsminjaskrá?
Ég sagði frá því í síðasta bloggi að ég hefði gerst svo djarfur að senda tölvupóst til Dr.Mechtild Rössler, yfirmanns hjá Heimsminjaskrá UNESCO.
Ég sagði frá viðvörunum vísindamanna vegna breytinga á Gjábakkavegi og einnig frá nýlegum upplýsingum um alvarlega kvikasilfurseitrun í urriðanum, að öllum líkindum frá Nesjavallavirkjun.
Ég sagði einnig frá viðbrögðum yfirvalda sem ber skylda til að vernda þetta friðaða svæði: Umhverfisráðherra segir ekki ég, Þingvallanefnd segir ekki ég, Nesjavallavirkjun segir ekki ég, Bláskógabyggð segir ekki ég, o.s.frv.
Ég fékk strax svar frá Heimsminjaskrá þar sem þeir segjast fylgjast vel með þessu máli. Það var gott að heyra það. Ég lét svarið berast til 24stunda, en þar hefur undanfarið verið vönduð umfjöllun um mengun í Þingvallavatni.
Nú hafa 24stundir rætt við Dr.Rössler og fréttin er komin á forsíðuna á blaðinu í dag! Húrra fyrir 24stundum!! En við verðum að fara að láta heyrast okkar rödd.
Og auðvitað: Tíbet, Tíbet!
Færsluflokkar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
Gott að lesa þetta.
María Kristjánsdóttir, 20.3.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.