Leita í fréttum mbl.is

Hvaða Arnaldur?

Niðurstaða könnunnar Fréttablaðsins að einhver Arnaldur sé besti rithöfundurinn er ömurlegur vitnisburður um hina miklu bókaþjóð.  Hann mun vera prýðilegur iðnaðarmaður en...  Var fólk spurt hvort það hefði heyrt annan rithöfund nefndan?  Var það spurt hvort það kynni að lesa?  Var fólk ef til vill að reyna að vera fyndið?

Mikið af bókum endar í stöflum í Góða hirðinum, þeim ágæta stað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, Viðar.

Margar bækur enda í stöflum í Góða hirðinum... ekki mikið af bókum.

Már (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 03:31

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Afi minn, mikill bókakarl, átti tíl dæmis Guðbrandsbiblíu hefði snúið sér við í gröfinn hefði hann séð sem ég sá í Góða Hirðinum. Maður gekk út með Íslendingasögurnar í skinnbandi og borgaði 5000kr fyrir. Það sorglega var að einhver hafði hent þeim.

Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2008 kl. 04:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viðar Jónsson
Viðar Jónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband